top of page

Að hlaupa Mývatnsmaraþon er einstök upplifun enda er hlaupaleiðin umhvafin fallegustu náttúruperlum landsins. Hamborgari og bjór bíða þín í markinu ásamt aðgöngumiða í Jarðböðin við Mývatn. Mývatnsmaraþon er haldið árlega síðustu helgina í maí - hlauptu með okkur og slakaðu svo á í Jarðböðunum!

mývatn maraþon kort 2023.png

27. maí 2023
Dagskrá:

42 km - Hefst kl 10:00

21 km - Hefst kl 12:00

10 km - Hefst kl 13:00

16:00 - Tímatöku líkur

Athugið að tímamörk í heilmaraþonhlaupinu eru 6 klukkustundir.

 

Brautin

Flatur hringur kringum Mývatn, sem er þekkt fyrir náttúrulega fegurð, yfirborð vegarins er malbikað. 

Neksráning lokar 25. maí! Hægt verður að skrá sig á staðnum 27. maí.

10 KM

Forskráning til 1. mars: 6.900kr

2. mars - 25. maí : 7.900kr

27. maí: 8.900kr

21 KM

Forskráning til 1. mars: 9.900kr

2. mars - 25. maí : 10.900kr

27. maí: 11.900kr

42 KM

Forskráning til 1. mars: 11.900kr

2. mars - 25. maí : 12.900kr

27. maí: 13:900kr

bottom of page