
MÝVATNSHRINGURINN - Bikarmót!
Í samstarfi við Hólreiðafélag Akureyrar er Mývatnshringurinn orðin hluti af Bikarmóti Hjólreiðasambands Íslands! Í boði eru fjölbreyttir flokkar og keppnin hentar því öllum áhugasömum um götuhjólreiðar. Við hvetjum keppnisfólk jafnt sem fjölskyldur og vinahópa til að hjóla saman þessa stórbrotnu leið.
Ræst frá Jarðböðunum við Mývatn 27. Maí kl. 9:30! Hjólaðar eru mismunandi leiðir umhverfis Mývatn og endað í Jarðböðunum aftur. Gert er ráð fyrir því að keppni ljúki kl.13:00 (tímataka er þó í gangi til kl. 15:30)
Þátttakendur fá skráðan tíma. Innifalið í skráningu eru drykkir og hamborgari við endamarkið og aðgangur í Jarðböðin við Mývatn!
Fyrsta ræsing: 09:30
Skráningargjald: 8.900,- kr fyrir 16 ára og yngri og 10.900 fyrir eldri
Hér er Mývatnshringurinn á Strava
ATH það er ekki búið að opna fyrir skráningu







Tímar og leiðir:
9:30 A-flokkur KK (138.53km) https://www.strava.com/routes/2971775264869490240
9:34 B-flokkur KK (98.18km) https://www.strava.com/routes/2971192963003621022
Junior/U-19 KK (17-18 ÁRA) (98.18km) https://www.strava.com/routes/2971192963003621022
9:38 A-flokkur KVK (98.18km) https://www.strava.com/routes/2971192963003621022
9:42 B-flokkur KVK (78.47km) https://www.strava.com/routes/2971780040002496064
Junior/U-19 KVK (17-18 ÁRA) (78.47km)https://www.strava.com/routes/2971780040002496064
9:46 Almenningur/C-flokkur KK (42.42km) https://www.strava.com/routes/2971778873033877150
U-17 KK (15-16 ÁRA) (42.42km) https://www.strava.com/routes/2971778873033877150
9:50 Almenningur/C-flokkur KVK (42.42km) https://www.strava.com/routes/2971778873033877150
U-17 KVK (15-16 ÁRA) (42.42km) https://www.strava.com/routes/2971778873033877150
ATH það er ekki búið að opna fyrir skráningu