MÝVATNSMARAÞONI OG HRAUNHLAUPI AFLÝST

Vegna hinnar fordæmalausu Covid-19 veiru og nýjum hertum reglum að þá þykir okkur afskaplega leiðinlegt að tilkynna að við þorum ekki annað en að taka ábyrgð og þar með aflýsa Mývatnsmaraþoninu og Hraunhlaupinu árið 2020. Við vorum afar vongóð og bjartsýn um að geta haldið hlaupin. Við þökkum fyrir áhugann á hlaupunum og jafnframt fyrir skilninginn á þessum fordæmalausum tímum.

Vegna þessa bjóðum við upp á þessa valkosti:

a) að þú eigir skráninguna inni fyrir næsta ár

b) að þú fáir 90% endurgreitt af skráningargjaldi

c) að styrkja Mývatnsmaraþonið og Hraunhlaupið og afþakka endurgreiðslu

 

Hraunhlaupið verður haldið 29. maí 2021 og Mývatnsmaraþonið 30. maí 2021.

Takk fyrir skilninginn og þolinmæðina næstu vikurnar!

 

Dear participants,

 

Because of the pandemic we are all going through in these strange times we

have now officially decided that we have to cancel the Mývatn Marathon and Lava Run in 2020. We were really excited and hopeful about the races but due to recent news we want to take responsibility and not take any risks with groups of people. We thank you for your interest in the running events and thank you for your understanding.

Here are your options regarding you registration:
a) move your registration to 2021.

b) Get a 90% refund.

c) support the Mývatn Marathon and Lava Run.

 

Thank you for your understanding and patience the upcoming weeks. We hope to see you in 2021! The Mývatn Marathon is scheduled on May 30th, 2021 and the Lava Run on May 29th, 2021! 

Mývatnsmaraþonið í Mývatnssveit - Síðan 1995

Facebook_cover_851x315.jpg